Fréttir

Fiskidagstónleikarnir 2017

Vala Yates og Dimitri.

Vala Yates og er klassískt menntuð söngkona með BA í tónsmíðum.Vala og undirleikarinn hennar Dimitri hafa verið og verða á hljómleikaferðalagi um Norðurland í sumar.Vala er búsett í Hrísey í sumar en tengdaforeldrar hennar búar þar.

Matseðillinn 2017

Matseðill Fiskidagsins mikla 2017 er klár - Vertu velkomin og njóttu vel.

Allt að gerast

Undirbúningur fyrir 17.Fiskidaginn mikla er í fullum gangi.

Myndasöfn frá hátíðarhöldunum 2016

Þessa dagana koma nokkur myndasöfn frá Fiskideginum mikla 2016 inn á Facebooksíðuna Fiskidagurinn mikli.Tónleikasería, Fiskisúpuséría og sjálfur Fiskidagurinn mikli.Það er gott að hita upp fyrir Fiskidaginn mikla 2017 sem haldinn verður hátíðlegur í 17.

The Great Fish day menu.

Söngleikjakvöld í Dalvíkurkirkju

Guðni Th. flytur vinátturæðuna 2016

Fiskidagsmessan er á sínum stað

Brotið frumsýnt