Dagskrá í bænum 2023

ALMENN DAGSKRÁ Í BÆNUM 2023

ÞRIÐJUDAGUR 8. ÁGÚST

  • »  Fjölskylduratleikur Fiskidagsins mikla. Glæsilegir vinningar.
  • »  10-17. Málverkasýning í Bergi, Ferð án fyrirheits,  Ragnar Hólm.
  • »  15-17. Gallerý Nærendi – smábílasafn. Ránarbraut 2b, sími 661 8300.

MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST

  • »  Fjölskylduratleikur Fiskidagsins mikla. Glæsilegir vinningar.
  • »  Bæjarbúar huga að skreytingum og smakka til súpukraftinn.
  • »  Bæjarbúar setja út skrautfiskana sem þeir hafa fengið.
  • »  10-17. Málverkasýning í Bergi, Ferð án fyrirheits,  Ragnar Hólm.
  • »  Kl.18. Pílufélag Dalvíkur – Opna Fiskidagsmótið. Sjá Facebooksíðu.
  • »  15-17. Opið í Rauðakross-markaðinum í Klemmunni við Hafnarbraut.
  • »  16:00. Fiskidagsganga fjölskyldunnar upp að Kofa. Lagt af stað frá kirkjunni.
  • »  15-17. Gallerý Nærendi – smábílasafn. Ránarbraut 2b, sími 661 8300.
  • »  Sundlaug Dalvíkur opin 6:15-20.
  • »  Cafe Aroma í Menningarhúsinu Bergi opið 10-17.
  • »  Hóllinn Take away við Hafnarbraut opinn 11:30-22.
  • »  Veitingastaðurinn Norður við Hafnarbraut opinn 12–21.
  • »  Kjörbúðin, 35% afsláttur af nýbökuðu brauði. Opið 9-18.  
  • »  Vínbúðin Dalvík. Opið 11-18.
  • »  Víkurkaup. Opið 8-17.
  • »  Olís, grill og veitingar. Nýbakað brauð. Opið 8-21.

FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST

  • »  Fjölskylduratleikur Fiskidagsins mikla. Glæsilegir vinningar.
  • »  Kl. 9. Opna Fiskidagsmótið í golfi – Golfklúbburinn Hamar. Skráning á golf.is.
  • »  10-22. Málverkasýning í Bergi, Ferð án fyrirheits,  Ragnar Hólm.
  • »  Kl. 11. Slysavarnarkonur selja kleinur og möffins á tjaldsvæðinu og víðar.
  • »  13-18. Litla loppan, nytjamarkaður að Hólavegi 15. Gler, glingur og gersemar.
  • »  13.00. Taktu þátt í að skapa gluggalistaverk í Bergi
  • »  15-17. Opið í Rauðakross-markaðinum í Klemmunni.
  • »  Kl. 17. Fiskidags-Zumbapartý í Víkurröst. Inga, Eva og fl. FRÍTT fyrir alla.
  • »  Kl.18. Knattspyrna, meistarafl. karla: Dalvík/Reynir – Sindri á Dalvíkurvelli.
  • »  15-17. Gallerý Nærendi – smábílasafn. Ránarbraut 2b, sími 661 8300.
    » Kl.20.30 Tónleikar með Birki Blæ á Kaffihúsi Bakkabræðra. Miðaverð 3500 kr.
    »  Kaffihús Bakkabræðra opnað kl. 10.
  • »  Pylsukofinn við Goðabraut opnaður kl. 12.
  • »  Cafe Aroma í Menningarhúsinu Bergi opið 10-22. 
  • »  Gregors Restaurant við Goðabraut. Opið til 23.
  • »  Hóllinn Take away við Hafnarbraut opinn 11:30-22.
  • »  Veitingastaðurinn Norður við Hafnarbraut opinn 12-21.
  • »  Sundlaug Dalvíkur opin 6:15-20.
  • »  Kjörbúðin, 35% afsláttur af nýbökuðu brauði. Opið 9-18.
  • »  Vínbúðin Dalvík. Opið 11-18.
  • »  Víkurkaup. Opið 8-17.
  • » Olís, grill og veitingar. Nýbakað brauð. Opið 8-21.

  

FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST: VINÁTTUKEÐJAN – FISKISÚPUKVÖLDIÐ MIKLA

  • » Fjölskylduratleikur Fiskidagsins mikla. Glæsilegir vinningar.
  • »  15-17. Gallerý Nærendi – smábílasafn. Ránarbraut 2b, sími 661 8300.
  • »10-18:30. Málverkasýning í Bergi, Ferð án fyrirheits,  Ragnar Hólm.
    » 10-17. Litla loppan, nytjamarkaður að Hólavegi 15. Postulín dúkar, gler og glingur.
  • »Kl. 11. Fiskidagsstrandblakmót við Íþróttamiðstöðina. Skráning: sigurlaughanna@gmail.com.
  • »Kl.14 Stjörnu knattspyrnuleikur á gervigrasvellinum. Upplýsingar: birgir@icefresh.is.
  • » Frá kl.13. Andlitsmálning og vináttubandagerð fyrir börn og fullorðna í Bergi.
  • » 13-17. Opið í Rauðakross-markaðinum í Klemmunni við Hafnarbraut.
  • » Kl. 15. Grillgleði í boði Víkurkaupa og Kjörbúðarinnar. Pylsur og drykkir.
  •     Hlynur Snær trúbador spilar og syngur fyrir gesti og gangandi.
  • »17-18.  Gleðimessa í Dalvíkurkirkju. Séra Erla Björk. Lifandi tónlist.
  • » 18-19 Vináttukeðjansetning hátíðarinnar. Mætum snemma!
  • » 20:15–22:15 Fiskisúpukvöldið mikla á vegum íbúanna/gestgjafanna.
  • »22.15MúsikBingó í Bergi. Miðinn 1500 krónur. Ávallt mikil stemning.

 

  • »Veitingasala við íþróttamiðstöðina. Opið11-13 og 21-02 eftir miðnætti
  •  »Gregors restaurant Goðabraut. Opið til 23.
    » Kaffihús Bakkabræðra opið 10-3 eftir miðnætti.
  • » Pylsukofinn við Goðabraut opnaður 12.
  • »Cafe Aroma í Bergi opnað 10. 
  • » Sundlaug Dalvíkur opin 6:15-19.
  • » Kjörbúðin, 35% afsláttur af nýbökuðu brauði. Opið 9-18.
  • » Vínbúðin Dalvík. Opið 11-19.
  • » Norður, veitingastaður. Opið 12-21.
  • » Víkurkaup. Opið 8-17.
  • »Olís, grill og veitingar. Nýbakað brauð. Opið 8-23.

LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST: FISKIDAGURINN MIKLI

  • » 10:30-17. FISKIDAGURINN MIKLI í allri sinni dýrð!
  • » Kl. 9. Íbúar byggðarlagsins draga fána að húni.
  • » 10:30 Þyrla Þandhelgisgæslunnar sýnir listir sínar og björgun úr sjó.
  • » Kl.11. Skipsflautur þeyttar í tilefni Fiskidagsins mikla.
  • » 10-18:30. Málverkasýning í Bergi, Ferð án fyrirheits, Ragnar Hólm.
  • »11-18. Útimarkaður við Menningarhúsið Berg.
  • » 10-17 Litla loppan, nytjamarkaður að Hólavegi 15. Postulín, dúkar, gler og glingur.
  • »11-17 Handverksmarkaður við Laxamýri Goðabraut
  • » 11-17 Opið í Rauðakross markaðinum í Klemmunni við Hafnarbraut.
  • » 21:45. FISKIDAGSTÓNLEIKAR í boði Samherja. Mætum tímanlega!
  • » FLUGELDASÝNING í boði Samherja strax eftir tónleika.

  • »Hóllinn Take away við Hafnarbraut opinn 11:30-24.
  • » Pylsukofinn við Goðabraut opnaður 12.
  •    Veitingasala við íþróttamiðstöðina. Opið 10-12 og 17-2 eftir miðnætti
  • »Gregors restaurant Goðabraut. Opið til 23.
  • » Kaffihús Bakkabræðra. Opið 10-3 eftir miðnætti .
       Kaffihús Bakkabræðra lokað samt á meðan á  Fiskidagstónleikum stendur.
  • »  Cafe Aroma í Bergi opið 10-18:30.
  • » Sundlaug Dalvíkur opin 8-19.
  • » Kjörbúðin, 35% afsláttur af nýbökuðu. Opið 9-18.
  • » Vínbúðin Dalvík. Opið 11-16
  • » Norður, veitingastaður. Opið 12-21.
  • » Olís, grill og veitingar. Nýbakað brauð. Opið 9-23.

SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST

»14-17. Kaffisala Kvenfélagsins Tilraunar við Tungurétt í Svarfaðardal.
» 10-17. Málverkasýning í Bergi, Ferð án fyrirheits,  Ragnar Hólm.
»10-17. Litla loppan, nytjamarkaður að Hólavegi 15. Postulín dúkar, gler og glingur.
»  Hóllinn Take away við Hafnarbraut. Opið 11:30-20:30.
»  Veitingasala við íþróttamiðstöðina. Samlokur, kaffi og fl. Opið 10 - 14
»Kaffihús Bakkabræðra opnað 10.
»  Cafe Aroma í Menningarhúsinu Bergi opið 12-16.
» Sundlaug Dalvíkur opin 8-16.
» Kjörbúðin, 35% afsláttur af nýbökuðu brauði. Opið 12-17.
» Olís, grill og veitingar. Nýbakað. brauð. Opið 9-21.

ATRIÐI, AFGREIÐSLUTÍMAR OG FLEIRA Í FISKIDAGSVIKUNNNI

» Hvalaskoðun með Arctic Seatours, daglegar brottfarir, Sími 771 7600.

» Hvalaskoðun og sjóstangveiði. Níels Jónsson, Hauganesi. Sími 867 0000.

 » Bókasafn í Menningarhúsinu Bergi opið 10-17.

»Kaffihús Bakkabræðra. Fjöldi viðburða, sjá Facebook-síðu.

» Tomman Pizza. Opið mánudag til miðvikudags, lokað frá og með fimmtudegi 10. ágúst.

»Apótekarinn opinn 11-17 alla virka daga.

»Prýði gjafavöruverslun og Hárverkstæðið við Grundargötu 11. Upplýsingar um opnunartíma á Facebook.

»Doria gjafavöruverslun og snyrtistofa í Klemmunni við Hafnarbraut. Upplýsingar á Facebook.

»
Þernan, fatahreinsun og verslun við Hafnarbraut. Upplýsingar á Facebook.

»Feima gallerí við Hafnarbraut. Handverk og list. Upplýsingar á Facebook.

» Baccalábar, veitingahús Hauganesi. Sími 620 1035.

» Hauganes: tjaldsvæði - heitir pottar – sjósund.

»Húsabakki í Svarfaðardal: Tjaldsvæði við Rimar S: 846-3390

»
Bjórböðin Spa á Litla-Árskógssandi. Sími 414 2828.

» (Bjórböðin). Mýri, veitingahús á Litla Árskógssandi.

» Krua Kanó, tælenskur matsölustaður við Goðabraut. Facebook og símar 847 1658/662 5708.

»
Sælkerabúðin á Völlum Svarfaðardal opin 13-18.

» Pylsukofinn við Goðabraut opnaður 12.

» Golf á Arnarholtsvelli í Svarfaðardal, 7 km frá Dalvík. Sími 466 1204.

» Hestaleigan Tvistur í Hringsholti. Símar 861 9631/616 9629.