Dagskrá Vináttukeðjunnar 2023 – Setning Fiskidagsins mikla
18:00 Setning: Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla
18:05 Leikaskólabörn úr Dalvíkurbyggð syngja
18:10. Hlynur Snær og dætur frumflytja Fiskidagslagið ´23
18:20. Vinátturæðan ´23: Eliza Reid forsetafrú Íslands
18:30 Óskalagatónleikar: Óskar Pétursson Eyþór Ingi Jónsson
18:55 Mamma: Friðrik Ómar og Gyða & karlaraddir
Vináttufánum 2023 dreift – Knúskortið – Vináttuböndin – Risaknús