Guðni Th. flytur vinátturæðuna 2016

Guðni Th. flytur vinátturæðuna 2016

Guðni Th. Jóhannesson og kona hans Eliza Reid verða gestir Fiskidagsins mikla. Guðni Th. mun flytja vináttukeðjuræðuna á setningu Fiskidagsins mikla sem hefst kl 18.00 við kirkjubrekkuna.