Stjórn - Sjálfboðaliðar - Aðalstyrktaraðilar

Stjórn – Sjálfboðaliðar – Styrktaraðilar 2023

Framkvæmdanefnd Fiskidagsins mikla 2023

Júlíus Júlíusson - Framkvæmdastjóri (s: 897-9748) 

Þorsteinn Már Aðalsteinsson - Formaður Stjórnar 

Sigurður Óskarsson, Guðmundur St. Jónsson,
Óskar Óskarsson og Gunnar Aðalbjörnsson 

Bókhald - Sæplast

Aðalstyrktaraðilar: 

Marel, Marúlfur, Tengir, Gæðabakstur, Egils appelsín, Heinz, Samhentir, Samherji, Samskip, Valeska, Byko, Víkurkaup,  Dalvíkurbyggð, Sæplast, KEA, Fiskmarkaður Norðurlands

Þökkum eftir töldum aðilum gott samstarf, styrkveitingar og veglega aðstoð: 

Olís, Landsbankinn, Stefna ehf, Vélvirki, Jóhannes Hafsteinsson, Steypustöð Dalvíkur, Svefn og heilsa, MS, PWC,  Kjörbúðin, Salka Fiskmiðlun,

Framkvæmdanefnd Fiskidagsins mikla færir þessum aðilum miklar þakkir. Við þökkum öllum þeim sem að auglýsa og senda kveðjur í blaði hátíðarinnar, koma fram í dagskrá, styrkja okkur og leggja deginum lið á einhvern máta. Við viljum beina því til gesta dagsins og lesenda blaðs Fiskidagsins mikla að líta til þeirra sem auglýsa í blaðinu þegar velja á vöru og eða þjónustu.

Yfirkokkur – Friðrik V. 

Aðstoðarkokkar – Arnþór Sigurðsson og Arnrún Magnúsdóttir

Sasimistjórar í Sasimi stöð - Addi Yellow (Arnþór Sigurðsson) og Ingvar Páll

Rækjudrottningar – Linda Björk Holm og Margrét Ásgeirsdóttir.

Indina Curry House stöð. Moorthy og fjölskylda

Rækjusalatsstöð - Dögun - Foreldrafélag knattspyrnubarna.

Friðriks V. stöð - Friðrik, Adda, fjölskylda og vinir.

Sushi stöð – Majó og vinir

Grímsstöð - Grímur Kokkur úr Eyjum ásamt fjölskyldu og vinum

Fish and Chip stöð - Ottó og vinir í Reykjavik FISH.

Harðfiskbásinn - Stórfjölskylda Sölku Fiskmiðlunar.

Íspinnastöð – Samhentir vinir Fiskidagsins NO 1.

Kaffistöð – Kaffimeistarar kaffibrennslunnar á Akureyri

Filsustöð - Samvinnuverkefni, Samherja, Kjarnafæðis og Friðriks V. - Skíðafélag Dalvíkur.

Síldar og rúgbrauðsstöð: Stöðvarstjórar Ósk Sigríður og Heiða Hilmarsdóttir.

Dásamlegur hópur af bestu smyrjurum landsins.

Rúgbrauð – Rúgbrauðsbakarar um landið allt.

Risagrillgengið – 65", 66' árgangurinn og góðir gestir.

Risagrillstöðin. Vaktstjórar "65 drottningarnar Svala Sveinbergs, Matta Matt og Inga Júl. Grillstjóri Palli í Laxamýri

Prófarkarlestur, textagerð, fagleg aðstoð og almenn gleði: Atli Rúnar Halldórsson

Yfirsmiður á Risagrillinu.Erlendur Guðjónsson/Elli Lúðubani - Málmsmíði Ella.

Ljósmyndari Fiskidagsins mikla – Jóhann Már Kristinsson

Höfundur lags Fiskidagsins mikla – Lag: Friðrik Ómar Hjörleifsson/Texti: Gunnar Þórisson.

Höfundur Vináttukeðjulagsins „Mamma“ – Friðrik Ómar Hjörleifsson/Texti: Þorsteinn Már Aðalsteinsson.
Höfundur lags og texta Fiskidagslagið ´23 ( Gleðinnar dans) Höf lags Hlynur Snær Theodórsson. Höfundar texta: Hlynur Snær og Ólafur Þórarinsson(Labbi)

Flytjendur: Hlynur Snær, Sæbjörg Eva Hlynsdóttir, Brynja Sif Hlynsdóttir

Höfundur lags og texta „Á Fiskidaginn mikla“ – Guðmundur Óli Gunnarsson.

Höfundur lags og texta " Dragðu mig til Dalvíkur - Lag Hvanndalsbræður - Texti Guðni Már Henningsson.

Höfundur lags og texta" Kvöldið fyrir Fiskidaginn mikla" Aron Óskarsson.

Höfundur texta " Með sól í hjarta" Lovísa María Sigurgeirsdóttir.

Höfundur langs og texta " Fiskidagsins knús og kel" Hafsteinn Reykjalín.

Hönnun logós Fiskidagsins mikla – Geimstofan

Hönnun og prentun – Hermann Arason - Prentsmiðjan.

Hönnun á gámadúkum – Þórhallur Kristjánsson - Effekt.

Umbrot og prentun á blaði dagsins. Janus Sigurjónsson – Landsprent

Fánar, blöðrur og merki - Bros
Dreifing á blaði dagsins. Morgunblaðið, Barna og unglingaráð og Skíðafélag Akureyrar

Tengiliðir Dalvíkurbyggðar - Gísli Rúnar Gylfason, Eyrún Sigþórsdóttir, Helga Íris Ingólfsdóttir og Silja Jónsdóttir

Forvarnarnefnd - Júlíus Júlíusson, Eyrún Rafnsdóttir, Gísli Rúnar Gylfason og Lilja B. Ólafsdóttir.

Hljóðkerfi og hljóðvinna - Exton.
Tæknistjóri. Benni Sveinsson

Ritstjóri texta í blaði dagsins vegna heiðrunar – Svanfríður Jónasdóttir og Jóhann Antonsson

Heiðrun - Svanfríður Inga Jónasdóttir

Heiðursverðlauna, minnismerkja hönnuður og smiður – Jóhannes Hafsteinsson

Minnisstöplar - Steypustöð Dalvíkur

Fiskasýningastjórar– Skarphéðinn Ásbjörnsson og Ægir Ásbjörnsson

Gas í boði Olís.

Göngubókarstjóri - Gréta Arngrímsdóttir

Umsjón með ratleiksútdrætti og fl. - Guðmundur St. Jónsson og Jón Kjartan Jónsson

Fána og skiltastjóri - Bensi í  Fiskmarkaði Norðurlands

Umsjón með merkispjöldum, bolum og fleira – Guðný Ólafsdóttir

Birgðastjórn/geymsla/tækjalán o.fl. – Samskip, Marúlfur, Valeska - Óskar Óskarsson.

Birgðastöð yfir daginn – Valeska - Samskip.

Pökkun – Sjálfboðaliðar, Vinnuskóli Dalvíkurbyggðar, Barna og unglingaráð

Pökkunarstaður – Marúlfur -Verkstjórar í pökkun Marúlfur

Skreytingar – Dalvíkurbyggð, íbúar. 

Sviðssmíði – Samskip, Jóhannes Árnason, Palli Kristins og Vinnuskólinn.

Tæknistjóri á hátíðarsvæði – Atli Dagsson.

Lán á húsum, efni, vinnu o.fl. – Samherji

Lán á heyflutningsvagni. Hofsá og Sakka Svarfaðardal

Ruslaker, fiskasýningaker, tæki og fl. – Sæplast

Lyftaravinna – Samskip, Samherji, Sæplast, Valeska og Marúlfur.

Rusl og þrif yfir daginn og eftir hátíðina – Terra, Vinnuskóli og verðandi 10. bekkur í Dalvíkurskóla.

Vefhýsing, vefkerfi og heimasíða – Stefna ehf.

Gæsla, skyndihjálp, umferðastjórnun og fleira. – Björgunarsveitin og Slysavarnardeildin á Dalvík

 Grillsveitir:

Golfklúbburinn Hamar – Umf. Reynir Árskógsströnd – Hestamannafélagið Hringur – Starfsmannafélagið Fjörfiskur – Starfsmannafélag Marúlfs - Yngri flokkar í knattspyrnunni

 Ofangreindum og öllum hinum sem okkur láðist að nefna og gera hátíðina að veruleika þökkum við kærlega fyrir.