Dagskrá á svæði

Dagskrárliðir á hátíðarsvæðinu 2017
Aðrir en á sviðinu og fyrir utan allar matarstöðvarnar

11:00-17:00 Andlitsmálun í boði Samherja - Fimleikafélag Akureyrar
10:00–14:00 Grímseyjarferjan Sæfari við ferjubryggjuna - Samskip
12:00–17:00 Fornbíladeild bílaklúbbs Akureyrar sýnir eðalvagna.
11:00–17:00 Myndasýning úr starfi Samherja. 
11:00–17:00 Ferskfiskasýning ársins. NÝTT -Sýningarstjóri er Skarphéðinn Ásbjörnsson
11:00-17:00 Búrhvalsskoltur til sýnis
11:00-17:00 Myndataka í Búrhvalskjafti !
11:00–17:00 Fiskaveröld: Börn skapa fiska í Salthúsi. Komið og teiknið.
11:00–17:00 Fiskaveröld: Ört stækkandi fiskasýning barna. Komið og sjáið.
11:00–17:00 Danshópurinn Vefarinn sýnir þjóðdansa viðsvegar um hátíðarsvæðið.
11:00–17:00 GG. sjósport býður öllum að prófa einstakan bát. Sit-On-Top.
11:00–17:00 Björgunarsveitin með tjald á bryggjunni. Týnd börn, skyndihjálp.
11:00–17:00 Fjölskyldan getur veitt saman á bryggjunni. Munið björgunarvestin.
11:00–17:00 Hoppukastali í boði Vífilfells.
11:00–17:00 Samherji: Blöðrur, sælgæti, afmælismerki, happadrættismiðar o.fl
12:30- 13:30 Latabæjarpersónur dreifa happadrættismiðum
12:00–16:00 Listamenn láta ljós sitt skína víðsvegar um hátíðarsvæðið
13:00, 14:00 og 15.00 Brúðubíllinn með 3 sýningar  
15:00–16:00 Gunnar Reimarsson sker hákarlinn af fiskasýningunni, Ný staðsetning
11:00-17.00 Sjáið nýja Frystihús Samherja - Stór veggmynd á bryggjunni
12:00-16:00 Björgúlfur EA 312 til sýnis

Hákarlinn skorinn