Fiskidagsboðorðin

10 einföld Fiskidagsboðorð og það má segja að það að fylgja boðorðunum sé eina gjaldið sem þarf að greiða til Fiskidagsins mikla og íbúa.Við göngum vel um
Við virðum hvíldartímann
Við virðum náungann og umhverfið
Við verjum Fiskdeginum mikla saman
Við virðum hvert annað og eigur annara
Við virðum útivistarreglur unglinga og barna
Við erum dugleg að knúsa hvert annað
Við beygjum okkur 2 sinnum á dag eftir rusli
Við förum hóflega með áfengi og virðum landslög.
Við hjálpumst að við að halda Fiskidagsboðorðin.