Vala Yates og Dimitri.

Frítt á tónleikana á Dalvík
Frítt á tónleikana á Dalvík

Vala Yates er klassískt menntuð söngkona og tónskáld. Hún hefur tekið þátt í fjölda fjölbreyttra tónlistarviðburða, sem flytjandi jafnt sem höfundur - allt frá barrokk til nýklassíkur til popptónlistar - og má segja að tónlist hennar sé innblásin frá þessum ólíku áttum. Hún hefur unnið með popptónlistarmönnum á borð við Barða Jóhanns, Keren Ann Zeidel og Ólafi Arnalds, en stígur nú í fyrsta sinn fram með sitt eigið verkefni. Vala leitast eftir að semja einlæga tónlist beint frá hjartanu, þar sem jákvætt viðhorf fær að njóta sín í textasmíðum. 

Frítt á tónleikana á Dalvík.