Litli Fiskidagurinn varð risastór
05.09.2023
Íbúar Grundarheimilanna fengu Fiskidaginn mikla heimsendan í gær, 31. ágúst, í bókstaflegum skilningi. Þetta átti við dvalar- og hjúkrunarheimilin Grund og Mörk i Reykjavík og Ás í Hveragerði.