Zumba

Fiskidags - Zumba
Fiskidags - Zumba

Það verður hrikaleg stemming þegar þrjár Zumbadívur koma saman! Inga, Eva og Lóa ætla í samstarfi við íþróttamiðstöðina að bjóða uppá geggjaða tveggja tíma Zumbastemningu, FRÍTT, í anda Fiskidagsins mikl  fimmtudaginn 7. ágúst frá  kl 16:00 - 18:00 í íþróttamiðstöðinni á Dalvík. Allir velkomnir. Gestum er velkomið að koma og fara eins og hverjum og einum hentar. Zumbadívurnar bíða spenntar eftir að sjá sem flesta og senda FiskidagsZumbakveðjur. - Inga, Eva og Lóa, alþjóðlegir Zumbakennarar.