Vináttuböndin 2023

Svandís Lóa Ágústsdóttir
Svandís Lóa Ágústsdóttir

Á hverju ári á setningu Fiskidagsins mikla" Vináttukeðjunni" gefur Fiskidagurinn mikli, íbúar eða gestir sjálfir Vináttubönd til þeirra sem þeir þekkja ekki og er partur líkt og knúsið í lok setningar af því að leggja ljúfar línur fyrir hátíðina. Við höfum óskað eftir því að þeir sem þetta kunna að þeir föndri nokkur bönd til þess að þetta verkefni verði veglegt og skemmtilegt. Í dag kom hún Svandís Lóa Ágústsdóttir heldur betur færandi hendi með 1500 vináttubönd sem hún hefur gert. Takk kæra Svandís.