Þegar það er talað um erlenda þekkta listamenn sem heimsækja ísland fá þeir fljótt titilinn "Íslandsvinir". Hvanndalsbræður hafa lagt Fiskideginum Mikla lið í gegnum árin og eru löngu orðin "Fiskidagsins Mikla vinir. Hinir upprunalegu Hvanndalsbræður verða með tvenna tónleika í Ungó Dalvík fimmtudagskvöldið 7. ágúst kl.20.00 og 23.00. Miðasala við innganginn.