Norðlenska útvarpsstöðin Trölli sendi út frá " Við höfnina" Fiskidagshelgina. Útvarpsstöðin sendir út frá Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík og víðar.