Söngvaka 5. ágúst

"SKÁLDIÐ FRÁ FAGRASKÓGI OG FREYMÓÐUR"

MIÐVIKUDAGSKVÖLDIÐ 5. ÁGÚST!

Söngvaka þeirra Kristjönu Arngrímsdóttur og Kristjáns Hjartarsonar verður í Tjarnarkirkju í Svarfaðardal.  5.ágúst kl. 21.00.

Gestaspilari verður Páll Barna Zsabo á fagott.

Miðaverð kr. 1500.  ATH!  ENGIN POSI Á STAÐNUM.