NÝTT - Ratleikurinn 2016

Ratleikurinn 2016 er hafinn. Fjölskylduratleikur Fiskidagsins mikla  í ár er með alveg nýju sniði, nú þarf að finna 13 stafa lausnarorð. Það er búið að hengja upp 13 ljósmyndir frá s.l árum Fiskidagsins og á hverri mynd er falinn einn bókstafur. Eyðublöð liggja frammi á þjónustustöðum. Öllum er heimil þátttaka og að sjálfsögðu er þátttakan frí í anda Fiskidagsins mikla. Í leiðinni er þetta ljósmyndasýning og er hver mynd merkt með ártali.

Eyðu