Nýr öflugur aðili í hóp aðalstyrktaraðila

Í ár hefur Fiskidagurinn Mikli  fengið til liðs við sig í hóp aðalstyrktaraðila hátíðarinnar heildverslun Ásbjörns Ólafssonar. Allt meðlæti, olíur, sósur, grænmeti og fleira verður í boði þeirra. Hlutverk og stefna Ásbjörns Ólafssonar ehf. er að bjóða íslenskum markaði úrvals vörur og gæta þess að sérhvert vörumerki sem félagið hefur umboð fyrir njóti sterkrar stöðu hjá neytendum. Það er meðal annars gert með því að að þjónusta viðskiptavini á besta mögulegan hátt með góðum vörum og góðri, persónulegri þjónustu.Enda eru gildir Ásbjörns Ólafssonar ehf. Traust -- Fagmennska -- Gleði -- Árangur

Hér má sjá nokkur af þeim vörum sem þeir hafa umboð fyrir.