Ný vefsíða

Miðvikudaginn 16.júlí opnar ný heimasíða fyrir Fiskidaginn mikla á slóðinni www.fiskidagurinnmikli.is. Frá upphafi höfum við hjá Fiskideginum  verið með vefsíðu sem að okkar frábæru vinir hjá www.stefnu.is  hafa vistað og verið okkur innanhandar og þeir fá klárlega 10 + fyrir þjónustulundina, aðstoðina og öll liðlegheitin. En í dag opnum við nýtt lén og nýja síðu sem verður uppfærð reglulega á næstunni.