NÝ götunöfn á Dalvík í Fiskidagsvikunni 2014

 

Á hverju ári breytum við öllum nöfnum á götum á Dalvík, nú eru nöfnin komin fyrir 2014. Að þessu sinni tengjast nöfnin gömlum útgerðum, Fiskideginum mikla, aðstandendum hans og fleiru.

Götunöfn - Fiskidagurinn mikli 2014

Miðtún - Rikklingstún

Hringtún - Fiskmarkaðsgata

Steintún - Strandveiðatún

Skógarhólar - Adda Jelló hólar

Lynghólar - Hákarlshólar

Reynihólar -   Hvalkjötshólar

Böggvisbraut  - Fiskisýningarbraut

Dalbraut - Útgerðarfélagsbraut

Sunnubraut -  Braut Oturs EA 162

Mímisvegur -  Sjóstangveiðivegur

Hjarðarslóð - Rækjudrottningaslóð

Ásvegur - Risapizzuvegur

Hólavegur - Fiskiroðsvegur

Lækjarstígur - Handfærarúllustígur

Karlsrauðatorg - Litlubryggjutorg

Lokastigur - Krabbastígur

Brimnesbraut - Plokkfiskstún

Bárugata - Gata Björgvins EA 311

Ægisgata - Fékk í skrúfuna gata

Drafnarbraut - Braut Björgúlfs  EA 312

Öldugata -Risarækjugata

Kirkjuvegur - Friðriks V. gata

Karlsbraut -  Hvalaskoðunarbraut

Gunnarsbraut - Gata Blika EA 12

Ránarbraut -  Hátíðarsvæðisbraut

Svarfaðarbraut -Risagrillbraut

Stórhólsvegur - Vegur Gríms Kokks

Smáravegur -  Vegur Úlfars Yfirkokks

Goðabraut - Gata Búa EA 100

Bjarkabraut - Nings Risa súpubraut

Hafnarbraut -  Saltfiskvegur

Sunnutún  - Tún Stebba Rögg EA 345

Sognstún -Fiskibollutún.

Skíðabraut - Fiskidagsins Mikla braut

Grundargata - Harðfisksgata

Mýrargata -Fiskisúpugata

Flæðavegur -  Netagerðarvegur