Matseðillinn 2016 sjá fjölbreyttasti frá upphafi eða í 16 ár.

Matseðill Fiskidagsins mikla 2016. Fjölbreyttasti matseðill frá uppafi

Yfirkokkur: Friðrik V. Aðstoðarkokkar: Arnþór Sigurðsson og Arnrún Magnúsdóttir
Allt brauð er í boði Kristjánsbakarís allir drykkir eru í boði Vífilfells.

Allt meðlæti: Olíur, kryddlögur, krydd, sósur og grænmeti er í boði Ásbjörns Ólafssonar

Matseðill á almennu grillstöðvunum, fiskurinn í boði Samherja.

Ný fersk bleikja  með sítruskryddi og hvannarkryddi úr Hrísey.

Nýr ferskur þorskur í tikkamasala og kókosmjólk.
Léttsaltaðir þorskhnakkar með tómötum,ólífum og hvítlauk

Eftirfarandi sérstöðvar eru fyrir utan almennu grillstöðvarnar:

Langgrillið: 8 metra langt gasgrill, stærsta gasgrill á Íslandi. “65 og66 árgangarnir grilla.

Fiskborgarar í brauði með  aprikósukarrýsósu – Samherji og Kristjánsbakarí

Rækjusalatsstöð
Sweet chilli og grænmetis rækjusalat Dögun

Sasimistöð – Sasimistjóri Addi Jelló og Ingvar Páll Jóhannsson

Sashimi, hrátt hrefnukjöt og bleikja – Samherji og hrefnuveiðimenn.

Rækjustöð: Linda og Magga. Einu rækjudrottningar  Íslandssögunnar.
Nýveiddar rækjur í skelinni og sojasósa.

NINGS stöð: Stærsti súpupottur Íslands. Bjarni höfðingi á Völlum, ættingjar og vinir.

Bleikju og rækjusúpa með austurlensku ívafi.

Grímsstöð: Grímur Kokkur og eyjafólkið skemmtilega.

Fiskibollur, glúteinlausar, eggjalausar, mjólkurlausar með OMEGA 3
Grænmetispottréttur með OMEGA 3.
Matís verður sérstakur gestur á matarstöð Gríms.

Friðriks V.  og Indian Curry Hut stöð.
Grafin bleikja með sinnepshunangssósu, ristað brauð.Tandoori bleikja með Naan brauði. 

Fish and chips stöð. Akureyri Fish og Reykjavík Fish.
Fish and chips. .

Filsustöð  - Skíðafélag Dalvíkur grillar Filsur
Filsur með þrennskonar sósu í filsubrauði. Samvinnuverkefni Kjarnafæðis, Friðriks V og Fiskidagsins mikla.

Pitsastöð Sæplasts
Stærsta pítsa landsins  - Saltfiskpizza 120 tommur.

Samvinnuverkefni Sæplasts, Greifans, Ektafisks og Fiskidagsins mikla.

Lítrík harðfisksstöð með Nígerísku yfirbragði: Fallegir búningar, skemmtilegt fólk, einstakur harðfiskur og bráðhollt íslenskt smjör—Salka Fiskmiðlun. 

Síldar- og rúgbrauðstöð: Kolla Páls og síldarstúlkurnar.

Síld og heimabakað rúgbrauð með smjöri. Samherji og bestu rúgbrauðsbakarar landsins.

Kaffistöð: Rúbínkaffi í kroppinn—Kaffibrennslan á Akureyri.

Íspinnastöð: Samhentir, vinir Fiskidagsins mikla númer 1 gefa þúsundir íspinna.

Samhentir umbúðamiðlun hafa verið með okkur frá upphafi.


Gasið á grillin
er í boði Olís.