Marel með súpu

Súpa
Súpa

Marel er einn af aðalstyrktaraðilum Fiskidagsins mikla og hefur veri það lengi, Fiskidagurinn mikli er afar þakklátur fyrir frábært samstarf og skemmtilegt. Eins og s.l ár verður Marel með í fiskisúpukvöldinu mikla í Mímisvegi heima hjá Hauk Gunnarssyni starfsmanni Marel á Dalvík og Rúnu Sigurðardóttur hans konu.