Marel er einn af aðalstyrktaraðilum Fiskidagsins mikla og hefur veri það lengi, Fiskidagurinn mikli er afar þakklátur fyrir frábært samstarf og skemmtilegt. Eins og s.l ár verður Marel með í fiskisúpukvöldinu mikla í Mímisvegi heima hjá Hauk Gunnarssyni starfsmanni Marel á Dalvík og Rúnu Sigurðardóttur hans konu.