Marel kraftur - Vinningssúpa - Finding Nemo

Starfsmannafélag Marels hélt nú uppskriftasúpusamkeppni annað árið í röð. Og líkt og á síðasta ári verður vinningssúpan í boði í Mímisvegi heima hjá Hauki Arnar Gunnarssyni starfsmanni Marels á Dalvík og Rúnu. Vinningshafinní ár heitir Ingveldur Kristjánsdóttir og starfar á markaðssviði Marel. Súpan heitir „Marel kraftur“ og barst undir dulnefninu „Finding Nemo“ Það sem einkennir hana er tómatkraftur og kókos. - Allir velkomnir í Mímisveginn.