Litla gula hænan í Íþróttamiðstöðinni
Leikhópurinn Lotta sýnir Litlu gulu hænuna í íþróttamiðstöðinni á Dalvík laugardaginn 8. Ágúst kl 17.30. Lotta hefur sýnt verk sín í kirkjubrekkunni undanfarin ár enda er Lotta útileikhús Í ár verður verkið sýnt í Íþróttamiðstöðinni vegna hljóðprufana frá kvöldtónleikunum.