Kaffisala Tilraunar

Kaffisala Tilraunar

Árlegt sumarkaffi Kvenfélagsins Tilraunar verður haldið í Tunguseli við Tungurétt í Svarfaðardal sunnudaginn 13. ágúst kl. 13-16. 
Ekta gamaldags kaffihlaðborð. Allur ágóði af kaffisölunni er nýttur til góðgerðarmála í heimabyggð.

Verð
Kr. 2000 fyrir fullorðna
Kr. 1000 fyrir 7-14 ára 
Frítt fyrir börn yngri en 7 ára
Enginn posi á staðnum

Við tökum vel á móti ykkur 
Kvenfélagskonur í Tilraun í Svarfaðardal