Hinir einu sönnu Greifar heimsækja Fiskidaginn Mikla í fyrsta sinn. Þeir eru sérstakir gestir Dalpays á Dalvík. Greifarnir munu koma fram á Vináttukeðjunni, á aðalsviði Fiskidagsins Mikla á laugardeginum og frést hefur að þeir muni halda uppi órafmögnuðu fjöri í á súpukvöldinu við Lækjarstíg.