Gamlar en frískar kempur

Stórviðburður á Dalvíkurvelli föstudaginn 5.ágúst kl 14.00. Gamlar dalvískar knattspyrnuhetjur mæta til leiks, einstakt re-union. Allir sem mættu á æfingar hjá UMFS Dalvík á síðustu öld sérstaklega velkomnir með takkaskó. Meldið ykkur hjá birgir@samherji.is