Einstakur fiskur á heimsmælikvarða verður á fiskisýningunni á Fiskidaginn mikla í ár. Það bjóðast ekki mörg ef nokkur tækifærin til að sjá þennan afar sjaldgæfa fisk.
Sjá frétt á vef Morgunblaðsins um fiskinn á Fiskidaginn mikla 2015
Sjá frétt á Vísi frá 2007
Sjá upplýsingar á Wikipedia