Brúðubíllinn

Brúðubíllinn
Brúðubíllinn

Brúðubíllinn hefur komið á Fiskidaginn mikla í hátt í 10 ár. Það eiga mörg börn góðar minningar frá Brúðubílnum á Fiskidaginn mikla, það eru alltaf sýndar 3 sýningar yfir daginn og oft höfum við heyrt af börnum sem vildu sjá allar sýningarnar, það er bara frábært enda frítt á þær eins og allt sem að á hátíðartsvæðinu er. Í ár kemur Helga "okkar"Stephensen með tvo með sér og þau eru með nýtt og spennandi efni.