Söng og gleðihópurinn "Blítt og létt" frá Vestmannaeyjum verður gestur Fiskidagsins mikla í ar. Þau munu koma fram á Vináttukeðjunni, hátíðarsviðinu og einnig leggja þau gleði og samsöngsmessunni í Dalvíkurkirkju föstudaginn 5. ágúst kl 17.00 lið þar sem að Séra Oddur Bjarni mun stýra messu með bros á vör. Líklegt er að þau gleðji súpukvöldsgesti á Fiskisúpukvöldinu góða.