Arnarlax

Ný og öflugur aðili í hóp aðalstyrktaraðila Fiskidagsins mikla

Arnarlax bætist nú í öflugan hóp eftirtaldra aðalstyrktaraðila Fiskidagsins mikla. Samherji hf. Samskip, Sæplast, Vífilfell, Marel, Dalvíkurbyggð, Landsbankinn,Valeska-Fiskmarkaður Norðurlands, KEA, Kristjánsbakarí, Ásbjörn Ólafsson, Salka Fiskmiðlun og vinir frá Nígeríu, og Marúlfur. Arnarlax verður með aðstöðu á hafnargarðinum og í sasimibásnum í ár verður boðið uppá lax frá þeim.