Allt í lag fyrir Fiskidag

Fiskidagsleikur í Húsasmiðjunni

Að venju hvetjum við alla til taka þátt í að gera fallegt og snyrtilegt byggðarlag enn betra. Tökum til í okkar nágrenni, snyrtum, skreytum og málum. Átak Húsasmiðjunnar og Fiskidagsins mikla „Allt í lag fyrir Fiskidag“ er í fullum gangi.