Allt í lag fyrir Fiskidag

Dalvík
Dalvík

"Allt í lag fyrir Fiskidag"...það er sannarlega veðrið til að dytta að, þrífa, sópa, mála, snyrta, byggja, bæta...Það er gaman að taka rúnt um bæinn og það eru allir að gera klárt, götusópurinn, smúlarinn á fullu út um bæinn, það er verið að mála nokkur hús, sumir að huga seríunum, vinnuskólinn að græja Fiskidagsskraut og svona mætti lengi telja.....þetta er snilldarþáttur í Fiskidagsaðventunni ....koma svoooo "Allt í lag fyrir Fiskidag"