Matseðill Fiskidagsins mikla 2019
Yfirkokkur: Friðrik V. Aðstoðarkokkar: Arnþór Sigurðsson og Arnrún Magnúsdóttir
Allt brauð er í boði Kristjáns bakarís
Allir drykkir í boði Egils Appelsín.
Allt meðlæti: Olíur, kryddlögur, krydd, sósur (Felix) og grænmeti er í boði Ásbjörns Ólafssonar
Allur fiskur í boði Samherja nema að annað sé tekið fram
Allur flutningur í boði Samskipa
Gas á grillin í boði Olís
Á grillstöðvum Fjörfisks, Marúlfs, Reynis, Hrings og Hamars
Fersk bleikja í Asískri Pang Gang sósu
Ferskur þorskur í karamellu og mangó marineringu
Brauðbollur og drykkir
Langgrillið: 8 metra gasgrill. ´65 og ´66 árgangarnir grilla
Fiskborgarar í brauði með Felix hvítlaukssósu.
Rækjusalatsstöð. Foreldrar og börn í yngri flokkum knattspyrnudeildarinnar
Indverskt rækjusalat. Dögun.
Sasimistöð – Sasimistjórar Addi Jelló og Ingvar Páll
Langreyður frá Hval h.f. og bleikja.
Rækjustöð: Linda og Magga. Einu rækjudrottningar Íslandssögunnar.
Nýveiddar rækjur í skelinni og sojasósa.
NINGS stöð: Stærsti súpupottur Íslands. Bjarni á Völlum, ættingjar og vinir
Bleikju og rækjusúpa með austurlensku ívafi.
Sushistöð. Sushi Corner gengið frá Akureyri
Sushi eins og það gerist best.
Grímsstöð. Grímur kokkur ásamt fjölskyldu og vinum.
Plokkfiskurinn góði og ostafylltar fiskibollur.
Moorthy og fjölskylda í Indian Curry House á Akureyri
Bleikja Taandoori og Naan brauð
Friðrik V. Stöð - Hrísiðn
Steiktar léttsaltaðar gellur
Hríseyjarhvannargrafin bleikja, með graflaxsósu og ristuðu brauði
Fish and chips stöð. Akureyri Fish og Reykjavík Fish.
Fish and chips.
Filsustöð - Skíðafélag Dalvíkur grillar Filsur.
Filsur með völdum sósum í filsubrauði. Kjarnafæði
Harðfisksstöð: Salka Fiskmiðlun.
Harðfiskur og íslenskt smjör
Síldar- og rúgbrauðstöð
Síld og heimabakað rúgbrauð með smjöri. Samherji og bestu rúgbrauðsbakarar landsins.
Kaffistöð: Kaffibrennslan á Akureyri
Rúbín kaffi – Besta kaffið.
Íspinnastöð: Samhentir, vinir Fiskidagsins mikla númer 1 gefa íspinna
Samhentir umbúðamiðlun hafa verið með okkur frá upphafi.