Dagskráin á hátíðarsviðinu milli kl. 11 og 17

Dagskráin á hátíðarsviði laugardaginn 12. ágúst
Kynnir: Júlíus Júlíusson

 

Matti og Friðrik Ómar - Fiskidagurinn mikli 

Fiskidagurinn mikli 2023

 Dagskráin á hátíðarsviði: – kynnir Júlíus Júlíusson

 Fiskidagsdansinn:  Zumbadívurnar Inga Magga og Eva.

 Kl.

11:00 – Setning: framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla

11:05 – Fiskidagslagið: Matti og Friðrik Ómar & dans

11:10 – Litla Fiskidagsmessan: séra Erla Björk Jónsdóttir

11:20 – Tónlistarskólinn á Tröllaskaga: framtíðarstjörnur

11:45 – Dregið í ratleik Fiskidagsins mikla. Vertu á staðnum!
12:00 – Fiskidagslagið: Matti og Friðrik Ómar & dans

12:05 – Vinir okkar úr Latabæ: afmælisstuð

12:35 – Snævar og Erla

12:50 – Hljómsveitin Skandall

13:10 – Sæborg rokkar.

13:25 -  Hlynur Snær og dætur: Fiskidagslagið ´23 og fl.

13:45 – Heiðrun: Svanfríður Jónasdóttir

14:15 -  Ræðumaður dagsins: Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands

14:25 – Teigabandið de luxe: Syngjum og dönsum með

14:55–  Fiskidagslagið: Matti og Friðrik Ómar & dans

15:05 -  Okkar maður, Friðrik Ómar, ásamt gestum

15:25-   Tómið: Þröstur, Þorsteinn og félagar

15:40 -  Salka Kvennakór: geislandi Sölkur

16:00 – Þjóðalagabandið Klisja

16:20  –Fiskidagsvinirnir frá Sunny Kef. Sunnuhvoll - Keflavík

16:50 – Fiskidagslagið: Matti og Friðrik Ómar & dans

16.55 – Lokaorð

17:00 – Fiskideginum mikla 2023 slitið