Almenn dagskrá í bænum 2019
Þriðjudagur 6. ágúst
Fjölskylduratleikur Fiskidagsins mikla. Glæsilegir vinningar
9.00 Ljósmyndasýning. Menningarhúsið Berg 10 ára
17.00 - 19.00 OPNUN Smábílasafn og verkstæði, Gallerý nærendi
Norðurendi Samskipaafgreiðslu á hafnarsvæðinu á Dalvík
Miðvikudagur 7. ágúst
Fjölskylduratleikur Fiskidagsins mikla. Glæsilegir vinningar
Bæjarbúar huga að skreytingum og smakka til súpukraftinn
Bæjarbúar setja fiskinn út, hver fjölskylda með skreyttan fisk
09:00 - 17:00 Ljósmyndasýning. Menningarhúsið Berg 10 ára
12:15 - Súkkulaðióperan í Menningarhúsinu Bergi. Miðasala við innganginn
13:00 - 16:00 Skemmtilegur "prúttmarkaður" við Dalbæ. Vöfflur, vörur, kaffi og tónlist
15:00-18:00 Opið í Rauðakross markaðinum í Klemmunni Hafnarbraut
16:00 Fiskidagsganga. Fjölskylduganga upp að Kofa, lagt af stað frá Dalvíkurkirkju undir leiðsögn Stefán Hallgrímssonar. Vegleg verðlaun verða dregin úr nöfnum þeirra sem skrá sig í bók í kofanum. Allir velkomnir
17.00 - 19.00 Gallerý nærendi - Smábílasafn.
Sundlaug Dalvíkur opin frá kl. 6:15–20:00
Basalt Café Bistró í Bergi opið 09.00 - 17:00
Veitingastaðurinn Norður Opið frá kl. 11.30
Kjörbúðin, stórmarkaður. Opið frá kl. 09:00–19:00
Vínbúðin Dalvík. Opið frá kl. 11:00–18:00
Húsasmiðjan. Opið frá kl. 09:00–18:00
Apótekarinn. Opið frá kl. 11:00–17:00
Olís, grill og veitingar. Nýbakað brauð. Opið frá kl. 8:00–23:00.
Fimmtudagur 8. ágúst
Fjölskylduratleikur Fiskidagsins mikla. Glæsilegir vinningar
08:00 Opna Fiskidagsmótið í golfi – Golfklúbburinn Hamar. Skráning á golf.is
09:00 - Ljósmyndasýning. Menningarhúsið Berg 10 ára
11:00 - Slysavarnarkonur selja kleinur og brauð á tjaldsvæðinu. Bakað í vottuðu eldhúsi
10:00- 17:00 Markaður í Hólavegi 15. Litla Loppan Postulín, gler, glingur og dúkar
12:15 - Súkkulaðióperan í Menningarhúsinu Bergi. Miðasala við innganginn
15:00 - 18:00 Opið í Rauðakross markaðinum í Klemmunni
16:00 - Hreinsum fjörurnar. Skráning freyr@arcticadventures.is Tökum þátt
16:30– 18:00 FiskidagsZumbasæla. Inga Magga og fleiri zumbaskvísur bjóða í FRÍTT zumbapartý í Víkurröst
17.00 - 19.00 Gallerý nærendi smábílasafn opið
19:15 - Knattspyrna - Dalvík/Reynir - Tindastóll á Dalvíkurvelli
21:00 - Tónleikar með Ljótu hálfvitunum í Menningarhúsinu Bergi
Rokktónleikar í Ungó Rock Paper Sisters og Volcanova
Kaffihús Bakkabræðra opið 10.00 – 01.00
Basalt Café Bistró í Bergi frá kl. 09.00 - Þar til að tónleikum lýkur
Gregors Pub opið allan daginn og til kl.01:00
Veitingastaðurinn Norður Opið frá 11.30
Sundlaug Dalvíkur opin frá kl. 6:15–20:00
Kjörbúðin, stórmarkaður. Opið frá kl. 09:00–19:00
Vínbúðin Dalvík. Opið frá kl. 11:00–18:00
Húsasmiðjan. Opið frá kl. 09:00–18:00
Apótekarinn. Opið frá kl. 11:00–17:00
Olís, grill og veitingar. Nýbakað brauð. Opið frá kl. 8:00–23:00
Föstudagur 9. ágúst: Vináttukeðjan – Fiskisúpukvöldið mikla
Fjölskylduratleikur Fiskidagsins mikla. Glæsilegir vinningar
Trölli FM 103,7 með útsendingar úr Menningarhúsinu
09:00 - Ljósmyndasýning. Menningarhúsið Berg 10 ára
09.-22.00 - Málverkasýning Brimars Gamla skóla
10:00-17:00 Markaður í Hólavegi 15 - Litla Loppan. Postulín dúkar, gler og glingur
12:15 - Súkkulaðióperan í Menningarhúsinu Bergi. Miðasala við innganginn
12:00 - Fiskidagsstrandblakmót við Íþróttamiðstöðina. Skráning iris.danielsdottir@gmail.com
14:00 - All star knattspyrna á nýja gervigrasvellinum. Skráning birgir@icefresh.is
15:00- 18:00. Opið í Rauðakross markaðinum í Klemmunni Hafnarbraut.
15:00 - Grillgleði í boði Húsamiðjunnar og Kjörbúðarinnar. Pylsur, gos og lifandi tónlist
16:00 - Leikhópurinn Lotta sýnir Litlu hafmeyjuna í Kirkjubrekkunni. Miðar seldir á staðnum
17:00 - Gleðimessa í Dalvíkurkirkju. Séra Magnús, Kristján Þór, Regína Ósk og Svenni
18:00–19:00 Vináttukeðjan, Setning hátíðarinar. Mætum snemma
20:15–22:15 Fiskisúpukvöld. Súpukvöldið er á vegum íbúana og er styrkt af Kristjánsbakarí, MS, Dögun og Samherja
22.30 Ljótu hálfvitarnir með tónleika í Bergi. Miðasala á tix.is og við inngangin
Tónleikar í Ungó Áttatíu&fimm - David Bowie.
Gregors Pub, opið allan daginn og til kl. 03:00
Kaffihús Bakkabræðra Opið 10.00 - 03.00
Basalt Café Bistró í Bergi opið 09.00 - og þar til að tónleikum lýkur.
Sundlaug Dalvíkur opin frá kl. 6:15–19.00
Kjörbúðin, stórmarkaður. Opið frá kl. 09:00–19:00
Vínbúðin Dalvík. Opið frá kl. 11:00–19:00
Norður Veitingastaður Opið frá kl 11.30
Húsasmiðjan. Opið frá kl. 09:00–18:00
Apótekarinn. Opið frá kl. 11:00–17:00
Olís, grill og veitingar. Nýbakað brauð Opið frá kl. 8:00–23:00
Laugardagur 10. ágúst: Fiskidagurinn mikli
FISKIDAGURINN MIKLI Í ALLRI SINNI DÝRÐ
09:00 Íbúar byggðarlagsins draga fána að húni
09:00 - 22:00 Málverkasýning Brimars í gamla skóla
10:30 Þyrla landhelgisgæslunnar sýnir listir og björgun úr sjó
11:00 - Ljósmyndasýning í Menningarhúsinu Bergi
Trölli FM 103,7 með útsendingu úr Menningarhúsinu
10:00 -17:00 Markaður í Hólavegi 15. Litla Loppan Postulín, dúkar, gler og glingur
10.30 - Þyrlusýning í og við Dalvíkurhöfn
11:00 - Skipsflautur þeyttar í tilefni Fiskidagsins mikla
11:00 - 17:00 Matur og dagskrá allan daginn
11:00 – 18:00 Byggðasafnið Hvoll opið
13.00 - Bókamarkaður - Bókasafn Dalvíkur
15:00 - Aukasýning á Súkkulaðióperunni í Bergi
15:00 - 18:00 Opið í Rauðakross markaðinum í Klemmunni Hafnarbraut.
21:45 - Fiskidagstónleikar í boði Samherja. Mætum tímanlega
Strax í kjölfar tónleikanna FLUGELDASÝNING í boði Samherja. Umsjón Björgunarsveitin á Dalvik
Gregors Pub opið allan daginn og til 3:00
Kaffihús Bakkabræðra Opið til kl.03:00 - Lokað á meðan á Fiskidagstónleikum stendur
Basalt Café Bistró í Bergi 12.00 - 20.00
Krua Kanó Goðabraut. Upplýsingar á facebook síðu.
Sundlaug Dalvíkur opin frá kl. 8:00–19.00
Kjörbúðin, stórmarkaður. Opið frá kl. 10:00–18:00
Vínbúðin Dalvík. Opið frá kl. 11:00–14:00
Norður veitingastaður Opið frá kl. 11.30
Olís, grill og veitingar. Nýbakað brauð Opið frá kl. 9:00–23:00
Sunnudagur 11. ágúst
13:00–16:00 Kaffisala Kvenfélagsins Tilraunar við Tungurétt í Svarfaðardal
Kaffihús Bakkabræðra Opið 10.00 - 22.00
Norður Veitingastaður Opið frá kl 11.30
Sundlaug Dalvíkur opin frá kl. 08:00–16:00
Kjörbúðin, stórmarkaður. Opið frá kl. 12:00–18:00
Olís, grill og veitingar. Nýbakað brauð allan daginn. Opið frá kl. 9:00–23:00
Atriði og opnunartímar sem eru eins alla Fiskidagsvikuna:
Hvalaskoðun með Arctic Seatours daglegar brottfarir á eikar eða rhib bát S: 771-7600
Tomman Pizza - Opið fyrri part vikunnar
Baccalábar veitingahús Hauganesi Opið 09:30 - 22:30 ( Lokað 10. ágúst)
Hauganes Tjaldsvæði - Heitir pottar - Sjósund
Bjórböðin Spa Litla Árskógssandi Opið 10:00 - 22:00
Bjórböðin veitingahús Litla Árskógssandi Opið 11:00 - 22:00
Krua Kanó Goðabraut. Upplýsingar á facebooksíðu
Sælkeraverslun Völlum Svarfaðardal 13:00 - 18:00
Pylsukofinn Goðabraut opinn frá kl 12.00
Hvalaskoðun og sjóstangveiði. Níels Jónsson, Hauganesi. Sími 867-0000
Golf á Arnarholtsvelli í Svarfaðardal. 7 km frá Dalvík. Sími 466-1204
Hestaleigan Tvistur í Hringsholti, símar 861-9631, 616-9629. Opið 9:00–20:00