Dagskrárnar 2018

Dagskrá Fiskidagsins mikla 2018 skiptist á eftirfarandi hátt: Nánar um allt í flettilista hér til hliđar.
Vináttukeđjan setning Fiskidagsins mikla
Fiskisúpukvöldiđ mikla
Dagskrá í bćnum alla Fiskidagsvikuna
Dagskráin á sviđinu á laugardeginum milli  kl.11:00 og 17:00
Dagskráin á hátíđarsvćđinu á laugardeginum milli kl. 11:00 og 17:00
Risatónleikar og fugeldasýning ađ kvöldi laugardagsins.

Í dagskránum má međal annars finna eftirfarandi...

Árni Ţór -  Egill Ólafsson - Lunch Beat -  Regína Ósk - STÓRTÓNLEIKAR -JS  Brimar - Helgi Björnsson - Latibćr -  Jói P og Króli - Gosi - Fornbílar - Vallenato - Snorri Eldjárn -  Hrađskákmót - Glćsileg og endurbćtt fiskasýning - Hádegistónleikar - Jón Jónsson -  Vandrćđaskáldin - Selma Björnsdóttir - Kragaháfur einn sjaldgćfasti fiskur heims - SUSHI - Ragnheiđur Gröndal - Gringlo - Karlakór Dalvíkur -  Knattspyrna - Strandblaksmót - Gyđa Jóhannesdóttir - Risa Pizza -  Halla hrekkjusvín - Solla Stirđa - Íţróttaálfurinn - Hádegistaktur -RISA súpa - Matti Matt - Páll Rósinkrans - Heiđrun - Eiríkur Hauksson - SuperkidsClubjr - Ásrún Jana og Birkir Blćr -  Egill Árni Pálsson - Fiskidagsdansinn -  Bernadett Hegyi - Eyţór Ingi Gunnlaugsson - Katrín Halldóra/Ellý -  Kvćđakonan Margrét Ásgeirsdóttir - Séra Oddur Bjarni -  Ratleikur - Dansarar - Fiskidagsföndur -  Filsur - Friđrik Ómar - Stórhljómsveit RIGG viđburđa -  Fiskidagsgangan - Hundur í Óskilum -  Aqua Zumba - Skreytingakeppni - Fish and Chips - Inga Magga og Eva - Stórkokkar - Hildur Vala og Jón Ólafsson - Tónlistarskóli Dalvíkurbyggđar -  Teikniveröld - Helga Möller - Kajakar-  Siglingar - Teigabandiđ - Lotta - Fiskborgarar - Dagur Atlason - Dagur Halldórsson, Hans Friđrik, Hjörvar Óli Sigurđsson - Aron Birkir - Volta - Verđlaun- Risaknús - Heimir Ingimarsson - Synir og fjölskylda Rúnars Júlíussonar -  Súpukvöldiđ - FLUGELDAsýning og .....allt hitt.


Svćđi

Fiskidagurinn Mikli

Hafnartorgi 620, Dalvík
Kt: 530605-1670 fiskidagurinn@julli.is - 8979748