Áhugaverðar tölur

Eins og þeir sem að fylgjast með og hafa fylgt Fiskideginum mikla lengi eða frá upphafi vita þá er Fiskidagurinn mikli haldinn hátíðlegur í 17 skipti núna.

Vegna fyrirspurnar tókum við til gamans saman örlitla tölfræði frá Fiskideginum mikla s.l. 16 ár. Kannski komum við með fleiri tölur síðar.

Drykkir. 115 tonn – 88.000 lítrar

Álpappír 2, 5 tonn
Harðfiskur. 2 tonn – 28 tonn úr sjó
Smjör með harðfiski, síld og rúgbrauði 400 kg
Fiskisúpa í heimahúsum 13. Ár 112.000 lítrar
Matarskammtar. 1, 8 milljón skammtar
Matargjafir eftir fiskidag til hjálparstofnana 44 bretti
Fiskborgarar 176.000
Fiskisúpugestir 290.000
Gestir Fiskidagsins mikla 440.000
Sjálfboðaliðar 6100
36.000 pizzunsneiðar á þremur árum